föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kæra líkleg

Óðinn Örn Jóhannsson
11. júlí 2017 kl. 09:03

Skinfaxi frá Lysholm

Stikkorð

HM2017

Dönsku kynbótahrossin á HM2017.

Kynbótahross Danmerkur voru kynnt á dögunum en Danir senda fullskipað sex hrossa lið eins og þeir eru vanir. Ef að litið er á lista hæst dæmdu hrossa í heiminum í vor má telja að dönsku kynbótahrossin muni fæst hver berjast um gull í Hollandi en þó er hryssan Kæra frá Slippen fjórða hæst dæmda 5 vetra hryssa vorsins í heiminum. Hún má því teljast líklegust til afteka. Það er þannig með kynbótahrossin líkt og sporthestanna að erfitt er að fullyrða um hvernig fer að lokum en þó hefur röð efstu hrossa breyst minna á þessum vængnum en á hringvellinum.

Lið Danmerkur er eftirfarandi:

DK2012100113  Skinfaxi frá Lysholm  8,40

DK2012200461  Kæra frá Slippen  8,54

DK2011100181  Sonur frá Dalur  8,43

DK2011200735   Hetja frá Nordal  8,38

DK2008109008  Garpur frá Højgaarden  8,69

DK2010200202  Kátína frá Eskildsminde  8,44