miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Julie Christiansen og Straumur frá Seljabrekku Heimsmeistarar í T2

HErdís Reynis
11. ágúst 2013 kl. 08:04

Julie Christiansen og Straumur frá Seljabrekku

Stikkorð

Hm 2013

Fyrstu úrslitum dagsins lokið, Danmörk vann, Íslendingar í 2,3, og 6. sæti.

Íslendingarnir þrír fóru mikinn rétt í þessu í úrslitum slaktaumatölts en hin danska Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku vann sig upp fyrir Jakob og Al frá Lundum í síðasta hlutanum með afar jafnri sýningu án taumsambands. 

Vissulega er svekkjandi að ná ekki gullinu, Jakob og Alur höfðu forystu fyrir slaka tauminn og Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni voru jafnir Julie.

Það er gaman að sjá hve hestar í þessari keppnisgrein halda margir jafnvægi sínu algerlega án taumstuðnings.

Ekki eru mörg ár síðan Íslendingum þótti slaktaumatölt fremur óspennandi og eftirlétu "útlendingunum" að þjálfa þetta. Nú er staðan önnur, Íslendingar í meirihluta í A-úrslitum og gríðarleg vinna lögð í að þjálfa einmitt fyrir þessa grein, enda árangurinn eftir því.

01: 054 Julie Christiansen [DK] – Straumur frá Seljabrekku [IS2004125130] 8,63
ANY 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,50
SLOW 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,00
NO R 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 9,00
02: 012 Jakob Svavar Sigurðsson [IS] – Alur frá Lundum II [IS2004136409] 8,59
ANY 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,67
SLOW 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,33
NO R 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,67
03: 016 Viðar Ingólfsson [IS] – Hrannar frá Skyggni [IS2004125294] 8,46
ANY 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,17
SLOW 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 8,33
NO R 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,67
04: 142 Camilla Hed [SE] – Thór från Järsta [SE2003104825] 7,96
ANY 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,33
SLOW 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,17
NO R 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,0 = 7,67
05: 130 Hanne Smidesang [NO] – Vökull frá Kópavogi [IS2002125358] 7,71
ANY 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 7,50
SLOW 8,0 – 7,0 – 7,0 – 7,0 – 7,0 = 7,00
NO R 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,17

06: 017 Eyjólfur Þorsteinsson [WC] [IS] – Kraftur frá Efri-Þverá [IS2002155250] 7,54
ANY 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,67
SLOW 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,50
NO R 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 7,50