miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jón Steinild heimsmeistari í fimmgangi

11. ágúst 2019 kl. 13:20

Jón Steinild heimsmeistari í fimmgangi

Mistök hjá íslensku keppendunum í skeiðsýningum

 

Jón Steinild er heimsmeistari í fimmgangi á hestinum Eilíf frá Teglborg með 7,59 í einkunn.

Olil Amble tókst ekki að landa heimsmeistaratitlinum í fimmgangi en tveir skeiðsprettir af þremur misfórust og hlaut hún því ekki fulla einkunn fyrir það atriði. Einkunn hennar 6,36 og sjötta sætið

Gústaf Ásgeir stóð sig vel í úrslitunum og var gaman hversu vel honum gekk í þessari frumraun í fullorðinsflokki á heimsmeistaramóti. Einkunn hans er 6,53 og fimmta sætið.

 

Leonie Hoppe frá Þýskalandi er heimsmeistari í fimmgangi ungmenna með 6,71 í einkunn.

 

 

Pos.

Rider

Horse

Score

Land

1

Jón Stenild

Eilífur fra Teglborg

7.59

Danmörk

2

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

7.52

Svíþjóð

3

Agnar Snorri Stefánsson

Bjartmar fra Nedre Sveen

7.33

Danmörk

4

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

6.76

Danmörk

5

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sproti frá Innri-Skeljabrekku

6.53

Ísland

6

Olil Amble

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum

6.36

Ísland

 

 

 

Ungmennaflokkur

 

Sæti.

Knapi

Hestur

Einkunn

Land

1

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

6.71

Þýskaland

2

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

6.64

Svíþjóð

3

Manon de Munck

Liður fra Slippen

4.88

Holland

4

Kerstin Nadegger

Dímon frá Árbakka

4.67

Austurríki

5

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

6.29

Svíþjóð