laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jón Bjarni og Háfeti í A-úrslit ungmennaflokks

1. júlí 2011 kl. 18:08

Jón Bjarni og Háfeti í A-úrslit ungmennaflokks

Jón Bjarni Smárason og Háfeti frá Úlfsstöðum tryggðu sér sæti í A-úrslitum ungmennaflokks með kröftugri sýningu á B-úrslitum.  Ungmennaflokkurinn er gríðarlega sterkur í ár, gífulegur kraftur var í keppendum.

8 Jón Bjarni Smárason / Háfeti frá Úlfsstöðum 8,65
9 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,55
10 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 8,53
11 Sara Sigurbjörnsdóttir / Ögri frá Hólum 8,52
12 Ásmundur Ernir Snorrason / Reyr frá Melabergi 8,52
13 Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 8,46
14 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 8,42
15 Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi