föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jólamarkaður !

17. nóvember 2013 kl. 11:00

Allir velkomnir með notaðar og nýjar vörur

Jólamarkaður ! Reiðhöll Harðar Mosfellsbæ - fyrir neðan Sorpu laugardaginn 7.des frá 11:00 - 18:30.

"Allir velkomnir með notaðar og nýjar vörur, ókeypis aðstaða, takið með ykkur borð. Börnin komast á hestabak fyrir aðeins 500 kr og heitt kakó og bakkelsi verður selt til styrktar stækkunarsjóði Harðar.

Njótum jólamarkaðar innandyra! Þeir sem hafa áhuga á að panta ókeypis pláss hafið samband við Rögnu Rós í síma 852 8830 eða senda á netfangið ragnaros@simnet.is fyrstir koma fyrstir fá. 

Allir velkomnir.....og dreifið boðskapnum !" kemur fram í fréttatilkynningu.