sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jólablaðið og "Skeið DVD" að verða uppselt

7. janúar 2011 kl. 13:05

Jólablaðið og "Skeið DVD" að verða uppselt

Jólablað Eiðfaxa féll í góðan jarðveg og hafa margir lesendur haft samband við starfsfólk Eiðfaxa til að lýsa yfir ánægju sinni með blaðið og hefur jólagjöfin, DVD diskur Sigurbjörns Bárðarsonar greinilega vakið mikla ánægju en hann fylgdi með blaðinu.
Enn er hægt að fá þennan pakka keyptan, blaðið og diskinn en birgðir eru þó að minnka.
Blaðið er selt á afgreiðslustöðum N1 og í hestavöruverslunum um land allt. Einnig er auðvelt að kaupa það HÉR á vefnum eidfaxi.is.