fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jólaball Gusts 3. jan. nk.

2. janúar 2010 kl. 20:57

Jólaball Gusts 3. jan. nk.

Jólaball Gusts verður haldið sunnudaginn 3. janúar nk. frá kl. 15:00 til 16:30 í veitingasal reiðhallarinnar í Glaðheimum. Að venju verður boðið upp á söng og dans og annað það er tilheyrir góðu jólaballi!
Allir eru velkomnir og þarna er kjörið tækifæri fyrir mömmur og pabba, ömmur og afa, frændur og frænkur til að koma saman með börnin og kveðja jólin með skemmtilegum hætti. Hittumst hress!