miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jói Skúla vann fimmganginn á Danska meistaramótinu -

12. júlí 2010 kl. 12:12

Jói Skúla vann fimmganginn á Danska meistaramótinu -

Danska meistaramótið var haldið um helgina og voru margar góðar sýningar þrátt fyrir mikinn hita, sérstaklega á laugardaginn.

Jóhann Skúlason bætti einum titlinum en í safnið en hann sigraði fimmganginn að þessu sinni á stóðhestinum Höfða frá Snjallsteinshöfða og hlaut 7,45 í einkunn.  Í tölti varð efst Dorte Rasmussen með Guma frá Strandarhöfði með 8,50 og þau sigruðu einnig fjórganginn með 7,60 í einkunn. 

Danir völdu landsliðið sem keppir fyrir þeirra hönd á Norðurlandamótinu og er það skipað eftirfarandi knöpum og hestum. -hg

Fullorðnir

Fredrik Rydström - Krókur frá Efri-Rauðalæk

Jón Stenild - Hamur frá Blesastöðum 2

Mille Kyhl - Sjóður frá Galtastöðum

Dorte Rasmussen - Gumi frá Strandarhöfði

Christina Johansen - Frigg frá Árnagerði

Susanne Larsen - Tenór frá Auðsholtshjáleigu

Julie Christiansen - Gyðja frá Skipaskaga

Trine Risvang - Leiknir fra Søtofte

Anne Sofie Nielsen - Nökkvi fra Ryethøj

Jeanette Mortensen  - Jósep frá Skarði

Mette Rousing Holm - Kormakur frá Kjarnholtum

Tania Højvang Olsen - Sólon fra Strø

Elias Árnason - Karri frá Kálfsstöðum

Samantha Leidesdorff - Farsæll

 

Ungmenni

Camilla Jørgensen - Numi frá Þóroddsstöðum

Ellen Pedersen - Örn frá Grímshúsum

Ditte Søeborg  - Spyrnir frá Hemlu

Sys Pilegaard - Óskar frá Akureyri

Thomas Rørvang  - Þeyr frá Akranesi

Stine Holmgaard Christensen - Gullfeti frá Árbakka

Christian Kollerup - Feldur frá Hóli

Emil Fredsgaard Obelitz - Spyrnir frá Sigridástödum

Til vara

1. Sarah Bunzel - Abel fra Frederikshvile

2. Annika Skrubbeltrang - Goði frá Hvoli

Helstu úrslit á danska meistaramótinu :

Fimmgangur

Jóhann R Skulason[S] / Höfði frá Snjallsteinshöfða

Camilla Jørgensen[U] / Numi frá Þóroddsstöðum

Rebekka Hyldgaard[J] / Sòkron fra Mikkelsholt

Fjórgangur

Dorte Rasmussen[S] / Gumi frá Strandarhöfði

Ellen Pedersen[U] / Örn frá Grímshúsum

Liv Langvad[J] / Smellur frá Reykjavík

Tölt

Dorte Rasmussen[S] / Gumi frá Strandarhöfði

Sys Pilegaard[U] / Óskar frá Akureyri 

Lea Albeck Laursen[J] / Ôsp frá Olafsvöllum

Tölt T2

Anne Sofie Nielsen[S] / Nökkvi fra Ryethøj

Emil Fredsgaard Obelitz[U] / Spyrnir frá Sigridástödum

Emilie Sofie Ternvalt[J] / Jökull frá Kálfholti 

Gæðingaskeið

Jón Stenild[S] / Hamur frá Blesastöðum 2

Stine Mette Petersen[U] / Kári fra Vestkysten

Mathilde Fredsgaard Obelitz[J] / Kátur från Snararp

250 metra skeið

Tania Højvang Olsen[S] / Sólon fra Strø

Stine Mette Petersen[U] / Kári fra Vestkysten

Julia Hauge van Zaane[J] / Fífa vom Störtal

100m skeið

Mette Rousing Holm[S] / Kormakur frá Kjarnholtum

Thomas Rørvang[U] / Kátína von Faxaból

Julia Hauge van Zaane[J] / Fífa vom Störtal

Samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum 5-gang

Fredrik Rydström[S] / Krókur frá Efri-Rauðalæk

-

-

Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum

Dorte Rasmussen[S] / Gumi frá Strandarhöfði

Sys Pilegaard[U] / Óskar frá Akureyri

Emilie Sofie Ternvalt[J] / Jökull frá Kálfholti