laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jói Skúla á kunnulegum stað

9. ágúst 2019 kl. 12:33

Jóhann og Finnbogi á HM2019

Forkeppni í tölti er lokið

 

Nú þegar forkeppni í tölti er lokið er ljóst að Jóhann Rúnar Skúlason á Finnboga frá Minni-Reykjum mun mæta efstur inn í A-úrslit á sunnudaginn. Einkunn hans er 8,90 og er hann töluvert fyrir ofan næstu knapa. Bernhard Podlech á Keilu vom Maischeiderland er í öðru sæti með 8,57.  

Viðtal við Jóhann er væntanlegt á næstu mínútum.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir heldur áfram að sanna ágæti sitt hér á mótinu. Reiðmennska hennar er lipur og sanngjörn og samband þeirra Koltinnu til fyrirmyndar. Ásdís Ósk kemur önnur inn í úrslit með 7,10 í einkunn.

Nú er framundan fyrstu tveir sprettir í 250 metra skeiði

 

 

Sæti.

Knapi

Hestur

Einkunn

1

Jóhann R. Skúlason

Finnbogi frá Minni-Reykjum

8.90

2

Bernhard Podlech

Keila vom Maischeiderland

8.57

3

Hans-Christian Løwe

Vigdís fra Vivildgård

8.07

4

Eyjólfur Þorsteinsson

Háfeti frá Úlfsstöðum

7.87

4

Olivia Ritschel

Alvar frá Stóra-Hofi

7.87

6

Frederikke Stougård

Börkur frá Sólheimum

7.83

6

Lisa Drath

Kjalar frá Strandarhjáleigu

7.83

8

Karly Zingsheim

Náttrún vom Forstwald

7.73

9

Nils Christian Larsen

Garpur fra Højgaarden

7.57

10

Irene Reber

Þokki frá Efstu-Grund

7.50

10

Franziska Mueser

Spölur frá Njarðvík

7.50

12

Gabrielle Severinsen

Tígull fra Kleiva

7.40

13

Kristján Magnússon

Óskar från Lindeberg

7.33

14

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Koltinna frá Varmalæk

7.10

15

Teresa Schmelter

Sprengja frá Ketilsstöðum

6.93

16

Christina Lund

Lukku-Blesi frá Selfossi

6.87

17

Elise Lundhaug

Bikar frá Syðri-Reykjum

6.83

18

Marie Fjeld Egilsdottir

Fífill frá Minni-Reykjum

6.57

19

Pascale Kugler

Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum

6.53

20

Yrsa Danielsson

Hector från Sundsby

6.43

20

Josje Bahl

Sindri vom Lindenhof

6.43

22

Berglind Inga Árnadóttir

Hrísey frá Langholtsparti

6.33

23

Tom Buijtelaar

Hausti van ´t Groote Veld

6.27

24

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

6.23

25

Lena Studer

Pipar vom Saanetal

6.10

26

Manon de Munck

Liður fra Slippen

6.07

26

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

6.07

28

Ørjan Lien Våge

Haldir Háleggur fra Nedreli

6.00

29

Sarah Rosenberg Asmussen

Baldur vom Hrafnsholt

5.87

30

Sarah Lefebvre

Víðar fra Guldbæk

5.83

31

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

5.77

32

Yves Van Peteghem

Sleipnir frá Kverná

5.63

32

Nadine Kunkel

Kjarkur frá Efri-Rauðalæk

5.63

34

Kristine B. Jørgensen

Týr frá Þverá II

5.40

34

Christa Rike

Vaðall frá Fensalir

5.40

36

Carina Piber

Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

5.37

37

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

5.07

38

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

4.93

39

Jaap Groven

Djákni frá Flagbjarnarholti

4.90

40

Géraldine Greber

Andi frá Kálfhóli 2

4.80

41

Kirsten Valkenier

Litli-Dagur fra Teland

0.00