laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jói og Snugg á toppinn

21. febrúar 2014 kl. 20:24

Jóhann og Snugg.

Unn og Hrafndynur önnur

Hver glæsisýningin á fætur annarri bera fyrir augum áhorfenda á Heimsbikarmótinu í Óðinsvéum. 

Jóhann Skúlason og Snugg frá Grundet Hus uppskáru 7,8 frá öllum dómurum fyrir fumlausa sýningu sína og tóku toppsætið. Unn Kroghen Aðalsteinsson og Hrafndynur frá Hákoti hlutu 7,73 fyrir líflega og brosandi sýningu sína og eru önnur sem stendur.

Margir bíða eflaust spenntir eftir sýningu Jóhanns og Hnokka.