miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jói og Hnokki í þriðja sæti

6. ágúst 2013 kl. 12:26

Hnokki og Jói heilluðu bæði áhorfendur og dómara

Jóhann R. Skúlason og Hnokki frá Fellskoti eru í þriðja sæti sem stendur með 7.80.

Hnokki og Jói Skúla áttu góða sýningu og voru rétt í þessu að ríða sig upp í þriðja sætið með einkunnina 7.80. Ennþá er enginn búinn að skáka Frauke Schenzel og Tígul vom Kronshof en enn eru sex knapar eftir.

Staðan núna:

01:   Frauke Schenzel [DE] - Tígull vom Kronshof   8,17           PREL 8,5 - 8,1 - 8,2 - 8,1 - 8,2      

02:    Isabelle Felsum [DK] - Viktor fra Diisa    8,00       PREL 7,7 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0     

03:    Jóhann R. Skúlason [WC] [IS] - Hnokki frá Fellskoti   7,80          PREL 8,0 - 7,6 - 7,7 - 7,9 - 7,8