sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

John og Konsert sigruðu B-úrslit

30. mars 2012 kl. 21:22

John og Konsert sigruðu B-úrslit

Þrír kampakátir keppendur mættu til leiks í B-úrslitum Meistaradeildar á þremur stórkostlegum gæðingum, John Kristinn á Konsert, Sigurður Vignir á Mætti og Siggi Sig á Sval. Keppnin var nokkuð jöfn, vekringarnir eru ólíkir að upplagi, en svo fór að John Kristinn og Konsert fóru með sigur af hólmi með gríðarskemmtilegri sýningu. Þeir mæta því til leiks ásamt sjö öðrum keppendum í A-úrslitum.

John Kristinn Sigurjónsson      Hrímnir Konsert frá Korpu 7,40

Sigurður Vignir Matthíasson     Ganghestar / Málning    Máttur frá Leirubakka 7,10

Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Svalur frá Blönduhlíð 6,88