laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jóhanna Margrét og Bruni sigruðu unglingaflokk

3. júlí 2011 kl. 14:00

Jóhanna Margrét og Bruni sigruðu unglingaflokk

Mánastúlkan Jóhanna Margrét Snorradóttir kom sá og sigraði unglingaflokk á hinum 18 vetra gamla Bruna frá Hafsteinsstöðum.

Beðin um að lýsa Bruna að lokinni keppni svaraði Jóhanna Margrét að bragði "öll bestu lýsingarorð í heimi!"
 
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 8,71 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 8,61  
3 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,59 
4 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 8,57    
5 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Alvar frá Nýjabæ 8,55 
6 Ragnar Þorri Vignisson / Klængur frá Skálakoti 8,47  
7 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,41 
8 Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 8,40