miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jóhann R Skúlason sigraði Tölt T1

26. febrúar 2011 kl. 22:53

Jóhann R Skúlason sigraði Tölt T1

Heimsmeistarinn í Tölti Jóhann R Skúlason sigraði í Tölti T1 á World Cup mótinu í Óðinsvéum í Danmörku í dag laugardaginn 26.febrúar...

Það voru engar smá tölur sem Jóhann fékk fyrir sýningu sína á Hnokka frá Fellskoti í A-úrslitunum eða 8,67. Í öðru sæti varð Nils-Christian Larsen  á Losta frá Strandarhjáleigu með einkunnina 8,28.

Isibless.de