sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jóhann og Hnokki tóku toppsætið

24. febrúar 2012 kl. 11:41

Jóhann og Hnokki tóku toppsætið

Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti gerðu sér lítið fyrir og hirtu toppsætið af Frauke og Tígul rétt í þessu, með frábærri sýningu yfirferðartölti. Þeir ætla sér augljóslega stóra hluti um helgina.

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér.