þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jóhann og Hnokki sigruðu töltið.

1. febrúar 2015 kl. 17:01

Jóhann Skúlason og Hnokki vörðu titil sinn frá því í fyrra en þeir sigruðu töltið með 8.50 í einkunn.

Ísmótið í Fredrikshavn fór fram í gær.

Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti sigruðu töltið í Fredrikshavn með 8.50 í einkunn. Þeir vörðu því titil sinn frá því í fyrra. Nils Christian Larsen og Gandur fra Ågreneset sigruðu fjórganginn í Frederikshavn og fimmganginn sigraði Sigurður Óskarsson á Minningu frá Tølthestar.

Tölt-Úrslit
1 Jóhann Rúnar Skúlason - Hnokki frá Fellskoti - 8,50
2 Eyjólfur Þorsteinsson - Háfeti frá Úlfsstöðum 7,94
3 Sasha Sommer - Meyvant frá Feti - 7,56
3 Jakob Svavar Sigurðsson - Emanon fra Ny Nørregård - 7,56
5 Stina Larsen - Folda - 7,33
5 Gulla Guðnadóttir - Dalvör frá Stafni - 7,33
7 Kristján Magnusson - Snúður frá Kálfholti - 7,17

Fjórgangur-Úrslit
1 Nils-Christian Larsen - Gandur fra Ågreneset - 8,50
2 Eyjólfur Þorsteinsson - Hector från Sundsby - 7,94
3 Johanna Beuk - Alvar frá Stóra-Hofi - 7,33
4 Steffi Svendsen - Glúmur vom Wiesenhof - 6,83

Fimmgangur -Úrslit
1 Sigurður Óskarsson - Minning fra Tølthestar - 7,17
2 Kristin Elise Andersen - Hvellur frá Herriðarhóli - 6,89
3 Johanna Maria Meronen - Sambó frá Skarði - 6,78
4 Jeanette Holst Gohn - Pá fra Eyfjörd - 6,50
5 Agnar Snorri Stefánsson - Arnar frá Blesastöðum II - 6,33
6 Elías Árnason - Katla frá Kálfsstöðum - 6,28