þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jóhann og Hnokki keppa á ís.

31. janúar 2014 kl. 18:05

Bikar frá Syðri-Reykjum skráður til leiks

Á morgun hefst ísölti í Fredrikshavn, Danmörku. Þetta er eitt af stærri mótum vetrarins og munu mæta á svæðið þrír ríkjandi heimsmeistarar þ.á.m. okkar eigin Jóhann R. Skúlason og Hnokki frá Fellskoti. 

Mótið hefst kl. 17:45. Keppt er í tölti en einnig er alltaf haldin stóðhestasýning. Hér fyrir neðan birtast þátttakendur í töltinu og stóðhestasýningunni. Gaman er að sjá að meðal þátttakanda í stóðhestasýningunni er Bikar frá Syðri-Reykjum en hann vakti mikla athylgi hér heima veturinn 2013 þá undir styrkri stjórn Helgu Unu Björnsdóttur sem ræktaði hann.

Ráslisti fyrir tölt:

01 Rune Espeland-Ronja Jarledotter from Askedølen ( Red )
02 Julie Christiansen - Kolfaxi frá Blesastöðum 1A ( Black with snip )
03 Sys Pilegaard - Visor from Sydra-Langholt ( Bleached Black )
04 Agnar Snorri Stefánsson - Spakur frá Dýrfinnustöðum ( Brown )
05 Fabienne Zimmermann - Rachel frá Tunguhálsi II ( Bleached Black )
06 Kristian Jørgensen - Tinna frá Kvíarhóliur ( Black )
07 Steffi Svendsen - Glanni frá Dalvik ( Buckskin, moldott )
08 Elise Lundhaug - Hrynjandi from Fageräng ( Jarp )
09 Oda Ugland - Garpur
10 Trine Jonassen - KATUR frá Langholtsparti ( Jarpvístjörnót )
11 Natasha Dahl Kjærullf - Leiknir from Søtofte ( Red )
12 Jón Stenild - Trítill frá Glóru ( Pied )
13 Guro Espeland - Zorro Grímsstöðum ( Black )
14 Gulla Gudnadottir - Fákur from Horni 1 ( Mouse gray )
15 Tina Kalmo Pedersen - XX
16 Thomas Larsen - skati frá Skáney ( Red )
17 Jóhan Skúlasson - Hnokki frá Fellskoti ( Brunblakk with star )
18 Jeanette Holst Gohn - Jósep frá Skarði ( Jarpur )
19 Árni J. Árnason - Gąski von Aegidienberg ( Black )
20 Anne Stine Haugen - Muni frá Kvistum ( Mobrúnn )
21 Svendsen - Kolgrimur from Teland ( Moalott )
22 Nils-Christian Larsen - Moli from Skriðu ( Black )
23 Katrine Skrubbeltrang - Þóra frá Kjarri ( Black )
24 Steffi Svendsen - Háfeti from Ågreneset ( Red )
25 Kari Egelandsdal - Crystal frá Hvitanesi ( Grey Pied )
26 Stina Larsen - Hróður frá Votmúla 2 ( Red with Star )
27 Magnus Klindt - Hrafntinna frá Kaldbak ( black brown )

Þátttakendur í stóðhestasýningunni:

01 Óskar from Akureyri - Brynja Sophia Árnasson

 02 XX - Tina Kalmo Pedersen

03 Rikardur from Blesastødum - Janne Dyrvig Lydholm

04 Bikar from Sydri Reykjum - Elise Lundhaug

05 Meistari frá Vestri-Leirárgörðum - Kristian Jørgensen

06 Baldur von Hrafnsholt - Agnar Snorri Stefánsson

07 Hlynur frá Litlu-Tungu 2 - Thomas Larsen

08 Seifur from Bispegården - Jan Horndrup Hansen

09 Ljósi from Bispegården - Camilla Christensen

10 Funi from Rend Borg - Steffi Svendsen

11 XX - Nils-Christian Larsen 

12 Glotti frá Sveinarungu - Joanis In Hoygardinum