mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jöfn og spennandi keppni

odinn@eidfaxi.is
6. mars 2019 kl. 18:52

Suðurlandsdeildin Tölt

Tölt í Suðurlandsdeildinni fór fram í gær.

Það ma´með sanni segja að töltkeppni Suðurlandsdeildarinnar hafi verið sterk, jöfn og spennandi. Það var frábærhestakostur og reiðmennska í báðum þessum flokkum. Í Atvinnumannaflokki voru sem dæmi knaparnir í fyrsta og öðru sæti jafnir á aukastöfum og því þurfti að gefa þeim sætaröðun dómara til að skera úr um úrslitin. Einnig voru knaparnir í þriðja og fjórða sæti jafnir á aukastöfum þannig að hlutkesti réði þar úrslitum á milli þessara sæta.

Í áhugamannaflokki voru einnig sterkir hestar og knapar en þannig fór að Svenja Kohl og Polka frá Tvennu unnu og þar með aðra keppni þeirra í deildinni í ár en þær unnu einnig fjórganginn.

Niðurstöður Tölt T3 - Opinn flokkur - 1. flokkur

A úrslit Mót:

IS2019GEY071 - Suðurlandsdeild Tölt og Skeið 1

Félag: Geysir Dags.: 06.03.2019 Tími móts: 05.03.2019 - 05.03.2019

Sæti Keppandi Heildareinkunn

1-2 Telma Tómasson / Baron frá Bala 1 7,44

1-2 Hjörvar Ágústsson / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 7,44

3-4 Ólafur Andri Guðmundsson / Gerpla frá Feti 7,39

3-4 Sigursteinn Sumarliðason / Skráma frá Skjálg 7,39

5 Brynja Amble Gísladóttir / Goði frá Ketilsstöðum 7,28

6 Lena Zielinski / Líney frá Þjóðólfshaga 1 Niðurstöður

Tölt T3 - Opinn flokkur - 2. flokkur

A úrslit

Mót: IS2019GEY071 - Suðurlandsdeild Tölt og Skeið 1

Félag: Geysir

Dags.: 06.03.2019

Tími móts: 05.03.2019 - 05.03.2019

Sæti Keppandi Heildareinkunn

1 Svenja Kohl / Polka frá Tvennu 7,22

2 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 7,17

3 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Tign frá Heiði 6,67

4 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,56

5 Marie-Josefine Neumann / Lottó frá Kvistum 6,50

6 Jóhann Ólafsson / Djörfung frá Reykjavík 6,28