mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin langefst

21. júlí 2016 kl. 13:19

Elin og Frami frá Ketilsstöðum á Íslandsmóti 2016

Niðurstöður úr fjórgangi á Íslandsmóti.

Glæsilegri forkeppni er lokið á Íslandsmóti. Margar glæsilegar sýningar sáust og verður feykilega spennandi að horfa á bæði b – og a-úrslit. 

Elín Holst á Frama frá Ketilsstöðum leiðir með einkunina 7,90 en þau áttu frábæra sýningu í dag.

1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,90 
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 7,73 
2-3 Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri 7,73 
4 Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 7,63 
5 Artemisia Bertus / Korgur frá Ingólfshvoli 7,47 
6 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 7,43 
7 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 7,37 
8 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,27 
9 Sigurður Vignir Matthíasson / Arður frá Efri-Þverá 7,23 
42654 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni 7,17 
42654 Viðar Ingólfsson / Von frá Ey I 7,17 
12 Ásmundur Ernir Snorrason / Frægur frá Strandarhöfði 7,13 
13 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 7,10 
14-15 Guðmundur Björgvinsson / Sökkull frá Dalbæ 7,00 
14-15 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,00 
16-17 Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 6,97 
16-17 Jakob Svavar Sigurðsson / Harka frá Hamarsey 6,97 
18 Sólon Morthens / Ólína frá Skeiðvöllum 6,93 
19-20 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,83 
19-20 Lilja S. Pálmadóttir / Fannar frá Hafsteinsstöðum 6,83 
21-22 John Sigurjónsson / Feykir frá Ey I 6,80 
21-22 Arnar Bjarki Sigurðarson / Glæsir frá Torfunesi 6,80 
23 Hanne Oustad Smidesang / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,70 
24-25 Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði 6,63 
24-25 Tómas Örn Snorrason / Úlfur frá Hólshúsum 6,63 
26 Vignir Sigurðsson / Nói frá Hrafnsstöðum 6,60 
27-28 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Mörður frá Kirkjubæ 6,53 
27-28 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Sóley frá Efri-Hömrum 6,53 
29-30 Páll Bragi Hólmarsson / Ópera frá Austurkoti 6,47 
29-30 Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,47 
31 Pernille Lyager Möller / Afturelding frá Þjórsárbakka 6,33 
32 Sina Scholz / Nói frá Saurbæ 6,27 
33 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 6,20 
34-35 Magnús Bragi Magnússon / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,17 
34-35 Bylgja Gauksdóttir / Gambur frá Engjavatni 6,17 
36-42 Pernille Lyager Möller / Þjóð frá Skör 0,00 
36-42 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Roði frá Hala 0,00 
36-42 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 0,00 
36-42 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 0,00 
36-42 Ármann Sverrisson / Dessi frá Stöðulfelli 0,00 
36-42 Matthías Leó Matthíasson / Nanna frá Leirubakka 0,00 
36-42 Guðmar Þór Pétursson / Flóki frá Flekkudal 0,00