miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jessie sigrar 1 flokkinn

20. mars 2014 kl. 14:18

Skagfirska mótaröðin

Úrslit frá Skagfirsku Mótaröðinni  sem haldin var miðvikudaginn 19.mars

 

Barnaflokkur:

1.sæti  Anna Sif Mainka Sveinsdóttir og Hlöðver frá Gufunesi  -  6,29
2.sæti  Björg Ingólfsdóttir og Morri frá Hjarðarhaga  -  6,21
3.sæti  Stefanía Sigfúsdóttir og Aron frá Eystri-Hóli  -  6,13
4.sæti  Freydís Þóra Bergsdóttir og Gola frá Ytra-Vallholti  -  5,75
5.sæti  Aníta Ýr Atladóttir og Víkingur frá Úlfsstöðum  -  5,67

 

Unglingaflokkur:

1.sæti  Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg  -  6,77
2.sæti  Þórdís Inga Pálsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi  -  6,10
3.sæti  Sigurður Bjarni Adnegard og Prinsessa frá Blönduósi  -  5,93
4.sæti  Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni  -  5,80
5.sæti  Ingunn Ingólfsdóttir og Albert frá Vatnsleysu  -  5,50

 

Ungmennaflokkur:

1.sæti  Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði  -  6,67
2.sæti  Finnbogi Bjarnason og Elvör frá Djúpadal  -  6,50
3.sæti  Ragnheiður Petra Óladóttir og Sjöfn frá Skefilstöðum  -  6,33
4.sæti  Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði  -  6,28
5.sæti  Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ  -  5,61

 

2.flokkur fullorðina:

1.sæti  Ingimar Jónsson og Garður frá Fjalli  -  6,83
2.sæti  Ingunn Sandra Arnþórsdóttir og Grettir frá Saurbæ  -  6,75
3.sæti  Guðrún Margrét Sigurðardóttir og Ópera frá Brautarholti  -  6,50
4.sæti  Halldór Þorvaldsson og Draupnir frá Dalsmynni  -  6,08
5.sæti  Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum  -  5,67

1.flokkur fullorðina:

1.sæti  Jesse Huijbers og Daníel frá Vatnsleysu  -  6,72
2.sæti  Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu  -  6,72
3.sæti  Valdimar Bergstað og Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu  -  6,56
4.sæti  Hörður Óli Sæmundsson og Hreinn frá Vatnsleysu  -  6,50
5.sæti  Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjarmóti  -  6,44

Jesse og Arndís voru jafnar á einkunn en eftir sætaröðun dómara hafði Jesse betur og hlaut 1.sætið.