mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jesper Eriksson Eurenius - myndband

odinn@eidfaxi.is
24. júlí 2013 kl. 15:38

Hleð spilara...

Margfaldur Svíþjóðar- og Norðurlandameistari í járningum.

Járningadagar Járningamannafélags Íslands voru haldnir að öðru sinni 26. og 27. október á síðasta ári.

Blaðamaður Eiðfaxa var á Staðnum en hér er stutt myndbrot af Jesper að smíða skeifu.

Margfaldur Svíþjóðar- og Norðurlandameistari í járningum Jesper Eriksson Eurenius mun koma og miðla af reynslu sinni og sína listir sínar. Jesper hefur einnig keppt á heimsmeistaramóti í járningum og verið þar í verðlaunasæti. Þá hefur hann töluverða reynslu af íslenskum hestum frá heimalandi sínu sem járningamaður og hestamaður. Hann hefur víða haldið námskeið og einnig verið duglegur að sækja sér vitneskju frá öðrum fræði- og járningamönnum víða um heim.