miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Járningarnámskeið í Hestheimum

6. september 2012 kl. 10:50

Járningarnámskeið í Hestheimum

"Járningarnámskeið í Hestheimum 15. september 2012. Námskeið fyrir hagsýnt hestafólk! Þessi námskeið henta jafnt konum og körlum á öllum aldri. Einstaklingsmiðuð kennsla. Námskeiðið er frá kl. 9:00 til u.þ.b. 16:00 og kostar aðeins 15.500, hádegisverður innifalinn.

Þessi námskeið hafa slegið í gegn síðastliðin þrjú ár og nemendur verið alsælir með kennsluna hjá Guðmundi Guðmundssyni frá Hellu. Nánari upplýsingar og skráning í síma: 487-6666 og hestheimar@hestheimar.is"