þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Járninganámskeið 17.-19. febrúar

10. febrúar 2017 kl. 09:26

Kristján Elvar Gíslason

Kristján Elvar Járningameistari sér um fræðslu

Helgina 17. – 19. febrúar verður járningarnámskeið í samskipahöllinni.
Kennari verður Krstján Elvar Gíslason

Kristján Elvar er járningarmeistari og yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningamaður.
Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 10.feb, kynning, bóklegt og sýnikennsla.

Kennt verður bæði laugardag og sunnudag, skipt verður í hópa eftir reynslu. Námskeiðið er að mestu verklegt og koma þátttakendur því með sín eigin járningaráhöld. Byrjendur þurfa ekki að járna hest en meira vanir koma með sinn hest til að járna.Skráning er hafin á Sportfeng.com
Skráningarferstur er til 14. Febrúar.  Verð 24.000 pr. þáttakanda. Fræðslunefnd Spretts.