mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jarl langefstur

4. september 2013 kl. 17:21

6 vetra stóðhestar 2013

Flokkur sex vetra stóðhesta var lang minnsti flokkurinn Í ár en það voru einungis sýndir 61 stóðhestar í ár. Jarl frá Árbæjarhjáleigu II er efstur með 8,72. Hér fyrir neðan kemur listi yfir efstu hestana.

1. IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Litur: 1541 Rauður/milli- tvístjörnótt glófext
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,5 - 8,0 - 9,5 - 9,0 - 7,5 = 8,92
Aðaleinkunn: 8,71      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5

Efstur er Stálasonurinn Jarl frá Árbæjarhjáleigu II. Jarl hlaut í aðaleinkunn 8,71, fyrir sköpulag 8,39 og fyrir hæfileika 8,92. Jarl hlaut 9,5 fyrir skeið og vilja og geðslag og 9,0 fyrir tölt, fegurð í reið, bak og lend, fótagerð, hófa og prúðleika. Móðir Jarls er Elding frá Árbæjarhjáleigu II undan Huga frá Hafsteinsstöðum. Ræktandi Jarls er þau Marjolijn Tiepen og Guðmundur Þór Þórhallsson en eigandi er Marjolijn. 

 

2. IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 8,48
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,67
Aðaleinkunn: 8,59      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0

Annar er Skýr frá Skálakoti en hann hefur hlotið 8,59 í aðaleinkunn, fyrir hæfileika 8,67 og fyrir sköpulag 8,48. Það var Jakob S. Sigurðsson sem sýndi Skýr. Skýr er undan Sóloni frá Skálakoti og Vök frá Skálakoti en Vök er undan Gný frá Stokkseyri. Skýr er fyrsta afkvæmi Vakar til að fara í fyrstu verðlaun. Ræktandi er Guðmundur Jón Viðarsson en hann á einnig helmingin í honum á móti Jakobi. 

 

3. IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,48
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,49      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,5

Þriðji er Toppur frá Auðsholtshjáleigu en það var Sigurður V. Matthíasson sem sýndi hann. Toppur hlaut í aðaleinkunn 8,49, fyrir sköpulag 8,48 og fyrir hæfileika 8,50. Toppur er undan Álfasteini frá Selfossi og heiðursverðlauna hryssunni, Trú frá Auðsholtshjáleigu. Ræktandi og eigandi er Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir

 

4. Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu, sýnandi Árni Björn Pálsson

IS2007187017 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100017200
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson, Þórdís Erla Gunnarsdóttir
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS1995287053 Gígja frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982287025 Hrafntinna frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 142 - 133 - 139 - 65 - 145 - 40 - 49 - 43 - 6,7 - 31,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,08
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,46
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Árni Björn Pálsson

Mynd: Auðsholtshjáleiga

 

5. Hrynur frá Hrísdal, sýnandi Siguroddur Pétursson

IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal
Örmerki: 259692, 352098100012045
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Eysteinn Leifsson ehf, Guðrún Margrét Baldursdóttir, Gunnar Sturluson
Eigandi: Hrísdalshestar sf., Mari Hyyrynen
F.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS2001284879 Sigurrós frá Strandarhjáleigu
Mf.: IS1993184990 Kvistur frá Hvolsvelli
Mm.: IS1994284330 Sóldögg frá Búlandi
Mál (cm): 142 - 135 - 140 - 64 - 142 - 38 - 47 - 43 - 6,7 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,45
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Siguroddur Pétursson

 

6. Knár frá Ytra-Vallholti, sýnandi Bjarni Jónasson

IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Örmerki: 352098100020212
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Vallholt ehf
Eigandi: Islandpferdehof Weierholz, Vallholt ehf
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1997257597 Gletta frá Ytra-Vallholti
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1987257203 Kolfinna frá Ytra-Vallholti
Mál (cm): 143 - 131 - 138 - 65 - 143 - 38 - 47 - 44 - 6,6 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,44
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Bjarni Jónasson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

7. Bassi frá Efri-Fitjum, sýnandi Daníel Jónsson

IS2007155050 Bassi frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352098100020108
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
Eigandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS1995255418 Ballerína frá Grafarkoti
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1986255101 Kímni frá Grafarkoti
Mál (cm): 146 - 136 - 142 - 65 - 143 - 37 - 48 - 44 - 6,6 - 30,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 = 8,45
Aðaleinkunn: 8,39
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd: Efri-Fitjar

 

8. Hrókur frá Efsta-Dal II, sýnandi Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2007188906 Hrókur frá Efsta-Dal II
Örmerki: 968000004781205
Litur: 2553 Brúnn/milli- blesótt vagl í auga
Ræktandi: Björg Ingvarsdóttir, Snæbjörn Sigurðsson
Eigandi: Björg Ingvarsdóttir, Snæbjörn Sigurðsson
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS1989288806 Von frá Laugarvatni
Mf.: IS1984151101 Stígandi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985287020 Krás frá Laugarvatni
Mál (cm): 148 - 135 - 139 - 67 - 146 - 41 - 48 - 47 - 6,8 - 31,5 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,24
Aðaleinkunn: 8,39
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 

9. Krapi frá Selfossi, sýnandi Valdimar Bergstað

IS2007187752 Krapi frá Selfossi
Örmerki: 352206000078866
Litur: 0210 Grár/brúnn skjótt
Ræktandi: Leifur Sigurvin Helgason
Eigandi: Valdimar Bergstað
F.: IS2003186800 Spói frá Hrólfsstaðahelli
Ff.: IS1995184621 Stæll frá Miðkoti
Fm.: IS1990286800 Snilld frá Hrólfsstaðahelli
M.: IS1987286644 Héla frá Efri-Hömrum
Mf.: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Mm.: IS1978288040 Hespa frá Vestra-Geldingaholti
Mál (cm): 144 - 135 - 139 - 63 - 145 - 40 - 46 - 44 - 6,3 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 6,5 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Valdimar Bergstað

 

10. Hausti frá Kagaðarhóli, sýnandi Mette Camilla Moe Mannseth

IS2007156419 Hausti frá Kagaðarhóli
Örmerki: 352206000043855
Litur: 0700 Grár/mósóttur einlitt
Ræktandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
Eigandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1996275288 Gyðja frá Glúmsstöðum 2
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1974276325 Hera frá Mýnesi
Mál (cm): 144 - 133 - 138 - 65 - 144 - 31 - 46 - 44 - 6,6 - 30,5 - 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,34
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth

Mynd: Birna Agnarsdóttir