sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jarlinn er kominn aftur

6. ágúst 2013 kl. 07:35

Jarl frá Miðkrika lætur sitt ekki eftir liggja.

Jarl frá Miðkrika og Steffi Svendsen efst eftir fyrsta holl.

Fyrsta holli í forkeppni í fjórgangi V1 var að ljúka rétt í þessu. Efst sem stendur er fyrrverandi heimsmeistarinn Jarl frá Miðkrika og Steffi Svendsen með 7.73. Keppnin er æsispennandi og annað holl byrjar rétt strax.