föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jarl og Daníel heiðraðir

odinn@eidfaxi.is
16. nóvember 2013 kl. 14:23

Daníel Jónsson heldur í stóðhestinn Grím frá Neðra-Seli

Ráðstefnan Hrossarækt 2013

Jarl frá Árbæjarhjáleigu hlaut verðlaun fyrir hæst dæmda kynbótahrossið (aldursleiðrétt) en hann hlaut 8,71 í aðaleinkunn á vorsýningu á Selfossi í vor.

Knapi hans Daníel Jónsson hlaut jafnframt verðlaun fyrir hæsta kybótadóm á árinu, en Guðlaugur Antonsson sem afhenti verðlaunin tók fram að einungis kæmu til greina hross sem sýnd voru áverkalaus.