föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob sigrar deildina

21. mars 2016 kl. 15:00

Gloría frá Skúfslæk og Jakob Sigurðsson

Vesturlandsdeildlin í hestaíþróttum.

Lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar fór fram í kvöld þegar keppt var í Gæðingafimi og lugskeiði. Óhætt er að segja að Jakob Svavar Sigurðsson hafi farið heim hlaðinn verðlaunum en auk sigurs í annari keppnisgrein kvöldsins, Gæðingafimi þá fór hann með sigur í einstaklingskeppni deildarinnar og lið hans Snókur/Cintamani sigraði liðakeppnina.

 

Meðfylgjandi eru allar niðurstöður kvöldsins auk endanlegrar stöðu í einstaklings- og liðakeppninni.

 

Gæðingafimi - Úrslit

1. Jakob Svavar Sigurðsson – Gloría frá Skúfslæk – Snókur/Cintamani – 7.67

2. Berglind Ragnarsdóttir – Frakkur frá Laugavöllum – Leiknir – 7.00

3. Randi Holaker – Þytur frá Skáney – Leiknir – 6.69

4. Pernille Lyager Möller – Álfsteinn frá Hvollsvelli – Eques - 6.65

5. Hanne Smidesang – Roði frá Syðri-Hofdölum – Snókur/Cintamani – 6.57

 

Gæðingafimi – Forkeppni

1. Jakob Svavar Sigurðsson – Gloría frá Skúfslæk – Snókur/Cintamani – 7.42

2. Berglind Ragnarsdóttir – Frakkur frá Laugavöllum – Leiknir – 6.72

3. Pernille Lyager Möller – Álfsteinn frá Hvollsvelli – Eques - 6.40

4. Randi Holaker – Þytur frá Skáney – Leiknir – 6.38

5. Hanne Smidesang – Roði frá Syðri-Hofdölum – Snókur/Cintamani – 6.20

6. Bjarki Þór Gunnarsson – Bráinn frá Oddsstöðum I – Eques – 6.18

7. Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – Berg/Hrísdalur – 6.05

8. Iðunn Silja Svansdóttir – Fjöður frá Ólafsvík – Trefjar – 5.80

9. Halldór Sigurkarlsson – Hrafnkatla frá Snartartungu – Trefjar – 5.58

10. Benedikt Þór Kristjánsson – Kolur frá Kirkjuskógi – Snókur/Cintamani – 5.45

11. Guðmundur M. Skúlason – Kátur frá Hallkelsstaðahlíð – Eques – 5.42

12. Máni Hilmarsson – Hreimur frá Hólabaki – Hjálmhestar – 5.33

13. Anna Dóra Markúsdóttir – Syneta frá Mosfellsbæ – Berg/Hrísdalur – 5.25

14.-15. Julia Katz -Hamar frá Langholti II – Hjálmhestar – 5.20

14.-15. Haukur Bjarnason – Gýgur frá Skáney – Leiknir – 5.20

16. Þorgeir Ólafsson – Augsýn frá Lundum II – Hjálmhestar – 4.88

17. Jón Bjarni Þorvarðarson – Móalingur frá Bergi – Berg/Hrísdalur – 4.75

18. Styrmir Sæmundsson – Þórdís frá Hvammsvík – Trefjar – 4.5

 

1. Konráð Valur Sveinsson – Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu – Leiknir – 4.99

2. Þorgeir Ólafsson – Ögrunn frá Leirulæk – Hjálmhestar – 5.24

3. Styrmir Sæmundsson – Skjóni frá Stapa – Trefjar – 5.37

4. Jón Bjarni Þorvarðarson – Haki frá Bergi – Berg/Hrísdalur – 5.38

5. Guðmundur M. Skúlason – Fannar frá Hallkelsstaðahlíð – Eques – 5.66

6. Benedikt Þór Kristjánsson – Niður frá Miðsitju – Snókur/Cintamani – 5.68

7. Haukur Bjarnason – Þórfinnur frá Skáney – Leiknir – 5.75

8. Máni Hilmarsson – Mjölnir frá Hvammi – Hjálmhestar – 5.75

9. Guðbjartur Þór Stefánsson – Prins frá Skipanesi – Eques – 5.85

10. Halldór Sigurkarlsson – Gná frá Borgarnesi – Trefjar – 6.03

11. Hanne Smidesang – Straumur frá Skrúð – Snókur/Cintamani – 6.06

12. Lárus Ástmar Hannesson – Magni frá Lýsuhóli – Berg/Hrísdalur – 6.18

13. Jakob Svavar Sigurðsson – Ívar frá Steinsholti – Snókur/Cintamani – 6.18

14. Julia Katz – Abraham frá Lundum II – Hjálmhestar – 6.24

15. Berglind Ragnarsdóttir – Nökkvi frá Lækjarbotnum – Leiknir – 6.48

16. Siguroddur Pétursson – Heiða frá Austurkoti -Berg/Hrísdalur – 6.67

17. Gunnar Halldórsson – Nótt frá Kommu – Trefjar – 6.70

18. Bjarki Þór Gunnarsson – Logi frá Syðstu-Fossum – Eques – 0.00

 

Einstaklingskeppnin

 

1. Jakob Svavar Sigurðsson – 28.5 stig

2. Berglind Ragnarsdóttir – 22 stig

3. Siguroddur Pétursson – 19 stig

4. Pernille Lyager Möller – 16.5 stig

5.-6. Randi Holaker – 14 stig

5.-6. Benedikt Þór Kristjánsson – 14 stig

7. Sigurður Sigurðarson – 13 stig

8. Hanne Smidesang – 11 stig

9. Konráð Valur Sveinsson – 10 stig

10. Þorgeir Ólafsson – 8 stig

11.-12. Bjarki Þór Gunnarsson – 6.5 stig

11.-12. Máni Hilmarsson – 6.5 stig

13. Styrmir Sæmundsson – 6 stig

14.-16. Halldór Sigurkarlsson – 5 stig

14.-16. Haukur Bjarnason – 5 stig

14.-16. Jón Bjarni Þorvarðarson – 5 stig

17. Guðmundur M. Skúlason – 4 stig

18. Iðunn Silja Svansdóttir – 1 stig

 

Liðakeppnin

 

1. Snókur/Cintamani – 187 stig

2. Leiknir – 167 stig

3. Eques – 141 stig

4. Hjálmhestar – 130 stig

5. Trefjar – 117 stig

6. Berg/Hrísdalur – 115 stig