þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob og Alur í sérflokki!

8. ágúst 2013 kl. 07:38

Jakob var pollrólegur á meðan sýningu stóð og horfði til áhorfenda

Jakob og Alur með algjöra yfirburði í T2, 8.63!

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum gjörsamlega nelgdu slaktaumatöltið núna rétt í þessu. Þeir uppskáru einkunnina 8.63 og eru þannig með algjöra yfirburði enda glæsileg sýning. Það var mál manna að þeir hefðu aldrei átt svona góða sýningu áður. Þetta var heldur betur tímasetningin til að toppa sig!

Efstu 5 hestar sem stendur eru þessir :

01:     012    Jakob Svavar Sigurðsson [IS] - Alur frá Lundum II [IS2004136409]    8,63          
8,8 - 8,0 - 8,8 - 8,6 - 8,5     

02:     054    Julie Christiansen [DK] - Straumur frá Seljabrekku [IS2004125130]    8,07          
PREL 8,0 - 8,1 - 8,1 - 8,3 - 7,9     

03:     130    Hanne Smidesang [NO] - Vökull frá Kópavogi [IS2002125358]    7,40          
PREL 8,0 - 7,5 - 7,3 - 7,3 - 7,4     

04:     015    Sigursteinn Sumarliðason [IS] - Skuggi frá Hofi I [IS2005177785]    7,30          
PREL 7,0 - 7,1 - 7,3 - 7,5 - 7,5     

05:     159    Ladina Sigurbjörnsson [CH] - Tór frá Auðsholtshjáleigu [IS2002187018]    7,13          
PREL 7,1 - 7,0 - 6,9 - 7,4 - 7,3