mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob og Alur tvöfaldir Íslandsmeistarar

22. júlí 2012 kl. 16:40

Jakob og Alur tvöfaldir Íslandsmeistarar

Jakob S. Sigurðsson og Alur frá Lundum II urðu rétt í þessu tvöfaldir sigurvegarar en þeir sigrðuð bæði fimmganginn og slaktaumatöltið. Jakob og Alur héldu nokkuð öruggri forystu í gegnum öll úrslitin og sigruðu þeir með einkunnina 7,76. Flottir hestar í úrslitunum og vel riðið hjá knöpunum. 

Jón Finnur lenti í örlitlu brasi á skeiðinu en tveir sprettir klikkuðu en í úrslitum sem þessum má ekkert klikka. Viðar og Haukur voru með bestu skeiðsprettina, rosalega flottar útfærslur og kraftur. Haukur var sá eini sem fékk +fyrir reiðmennsku í úrslitum á þessu móti en hann hlaut hann fyrir reiðmennsku á skeiði.

Niðurstöður urðu eftirfarandi:

1. Jakob S. Sigurðsson Alur frá Lundum II 7,76

Tölt: 9,0 8,5 8,5 8,5 9,0
Brokk: 6,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Fet: 7,5 6,5 6,5 7,5 7,5
Stökk: 6,5 7,5 7,0 7,0 7,0
Skeið: 7,5 7,5 7,5 8,0 8,0

2. Hakur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 7,55

Tölt: 7,0 7,0 7,0 7,5 7,5
Brokk: 5,5 6,5 6,0 6,5 6,0
Fet: 7,5 7,0 7,0 7,0 6,5
Stökk: 6,5 7,0 7,0 7,0 6,5
Skeið: 9,5 9,0 9,0 9,0 9,5

3. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 7,45

Tölt: 8,0 7,5 7,5 8,0 8,0
Brokk: 6,5 6,5 6,0 6,0 5,5
Fet: 8,0 7,0 7,0 7,0 7,5
Stökk: 6,0 6,5 6,5 6,0 6,0
Skeið: 7,5 8,5 8,5 8,5 9,0

4. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Pestbæ 7,26

Tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 7,0
Brokk: 7,5 7,5 7,5 7,5 8,0
Fet: 8,0 7,5 7,5 7,0 7,5
Stökk: 7,0 7,0 6,5 6,0 7,0
Skeið: 8,0 7,5 8,0 7,5 7,5

5. Guðmundur F. Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 7,05

Tölt: 7,5 8,0 7,0 7,5 7,5
Brokk: 6,0 7,0 6,0 6,5 6,5
Fet: 8,5 7,0 6,5 7,5 7,0
Stökk: 6,0 6,0 6,5 5,5 5,0
Skeið: 7,0 7,5 7,5 7,0 8,5

6. Jón Finnur Hansson Narri frá Vestri-Leirárgörðum 6,48

Tölt: 7,5 7,5 8,0 7,5 8,0
Brokk: 7,5 7,5 7,5 6,5 7,5
Fet: 8,5 8,0 7,5 7,0 7,0
Stökk: 7,5 7,5 7,0 6,5 7,5
Skeið: 4,0 4,0 3,5 3,5 4,0