miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob og Alur Íslandsmeistarar

22. júlí 2012 kl. 14:36

Jakob og Alur Íslandsmeistarar

Jakob S. Sigurðsson er kominn með sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en hann sigraði slaktaumatöltið á Al frá Lundum með einkunnina 8,58. Jakob var lang efstur allan tíman svo lítið vafamál var um það hver myndi sigra úrslitin

Meðfylgjandi eru niðurstöðurnar:

1. Jakob S. Sigurðsson Alur frá Lundum II 8,58

Frjáls hraði: 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0
Hægt tölt: 8,5 8,5 8,5 8,5 8,0
Slakur taumur: 9,0 7,5 8,0 9,0 8,5

2. Valdirmar Bergsstað Týr frá Litla Dal 7,92

Frjáls hraði: 8,0 8,0 8,0 8,5 8,5
Hægt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 7,5
Slakur taumur: 8,0 8,0 8,5 8,0 8,0

3. Árni Björn Pálsson Hrannar frá Skygni 7,63

Frjáls hraði: 8,0 8,0 8,0 8,0 8,0
Hægt tölt: 8,5 8,0 7,5 8,0 7,5
Slakur taumur: 6,5 7,0 7,5 7,5 7,5

4. Snorri Dal Sveinsson Helgi frá Stafarholti 7,35

Frjáls hraði: 7,5 8,0 8,0 8,0 7,5
Hægt tölt: 8,0 7,5 7,5 7,5 7,0
Slakur taumur: 7,0 7,0 6,5 7,0 7,0

5. Mette Mannseth Stjörnustæll frá Dalvík 

Frjáls hraði: 7,5 8,0 8,0 8,5 8,0
Hægt tölt: 7,0 8,0 8,0 7,5 7,0
Slakur taumur: 6,5 6,5 7,0 7,0 7,5