fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob og Alur efstir eftir 10 hesta

20. júlí 2012 kl. 15:31

Jakob og Alur efstir eftir 10 hesta

Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum eru efstir sem stendur með einkunnina 7,40. Jakob fékk fjóra plúsa fyrir sýningu sína og er þar með komin með átta plúsa allt í allt á mótinu. 

Fimmgangur
Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 7,40 ++++
2. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Hörður 7,00 +
3. Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Stígandi 7,00 +
4. Hekla Katharína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði Geysir 6,43 +
5. Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði Stígandi 6,23
6. Trausti Þór Guðmundsson Tinni frá Kjarri Ljúfur 6,17
7. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal Fákur 6,17
8. Páll Bragi Hólmarsson Tónn frá Austurkoti Sleipnir 6,13