laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob í A-úrslit

8. ágúst 2019 kl. 14:00

Julie Christiansen og Stormur frá Hemlu

Forkeppni lokið í slaktaumatölti

 

 

Forkeppni í slaktaumatölti er lokið. Efst að henni lokinni er Julie Christiansen á Stormi frá Hemlu, einkunn þeirra er 8,23. Í öðru sæti er Stefan Schenzel á Óskadís vom Habichtswald með í einkunn 8,20. Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey eru í þriðja sæti með 8,13 og mæta því til a-úrslita á sunnudag.

Hlutskipti Ásmundar Ernis er þrettánda sætið. Máni Hilmarsson 6,37 og er í þrítugasta og fjórða sæti.

Hákon Dan Ólafsson á Stirni frá Skriðu var eini íslenski keppandin eftir hlé, einkunn hans er 6,50, og sjöunda sætið hann ávann sér því sæti í b-úrslitum á laugardaginn.

 

Númer.

Knapi

Hestur

Einkunn

1

Julie Christiansen

Stormur frá Hemlu

8.23

2

Stefan Schenzel

Óskadís vom Habichtswald

8.20

3

Jakob Svavar Sigurðsson

Júlía frá Hamarsey

8.13

4

Veera Sirén

Jarl frá Mið-Fossum

7.83

4

Frauke Schenzel

Gustur vom Kronshof

7.83

6

Jessica Rydin

Rosi frá Litlu-Brekku

7.70

7

Sasha Sommer

Meyvant frá Feti

7.47

8

Arnella Nyman

Thór från Järsta

7.40

9

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

7.20

9

Jack Eriksson

Milla från Ammor

7.20

9

Fabienne Greber

Hágangur vom Kreiswald

7.20

12

Flurina Barandun

Kvaran frá Útnyrðingsstöðum

7.10

13

Ásmundur Ernir Snorrason

Frægur frá Strandarhöfði

7.03

13

Jennifer Melville

Feykir frá Ey I

7.03

13

Vicky Eggertsson

Gandur vom Sperlinghof

7.03

16

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

7.00

17

Erik Andersen

Farsæll fra Midtlund

6.90

18

Clara Olsson

Þór frá Kaldbak

6.87

19

Anna Sager

Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi

6.80

20

Julia Schreiber

Kæti frá Kálfholti

6.77

20

Lea Hirschi

Snotri vom Steinbuckel

6.77

22

Mara Daniella Staubli

Hlébarði frá Ketilsstöðum

6.73

23

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

6.63

24

Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar frá Stóra-Hofi

6.60

25

Yoni Blom

Bjartur frá Aquadraat

6.57

26

Jemimah Adams

Skírnir frá Skipaskaga

6.53

27

Hákon Dan Ólafsson

Stirnir frá Skriðu

6.50

28

Anastasia Leiminger

Nói frá Laugabóli

6.47

29

Esmee Versteeg

Listi frá Malou

6.43

30

Frans Goetschalckx

Smellur frá Leysingjastöðum

6.40

30

Catharina Smidth

Nökkvi fra Ryethøj

6.40

30

Mieke van Herwijnen

Örk frá Hjarðartúni

6.40

30

Lisa Leereveld

Djorn frá Nýttland

6.40

34

Máni Hilmarsson

Lísbet frá Borgarnesi

6.37

34

Lorien Swinnen

Oddviti frá Bessastöðum

6.37

34

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

6.37

37

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

6.30

37

Brynja Sophie Arnason

Skuggi frá Hofi I

6.30

39

Victoria Stoncius

Tilberi von Blumencron

6.27

40

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

6.17

41

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

5.97

42

Eline Kirkholt Bengtsen

Pistill frá Litlu-Brekku

5.93

42

Laura Roduner

Ólafur vom Lipperthof

5.93

44

Isabella Gneist

Axel frá Ármóti

5.83

45

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

5.80

45

Andrea Balz

Baldi frá Feti

5.80

47

Toke Van Branteghem

Skrýmir frá Wyler

5.63

48

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

5.40

49

Nina Vrsec

Gyðja frá Tungu

5.20

50

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

4.70

51

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

3.67