fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jafnt á toppnum

29. júní 2016 kl. 17:11

Gústaf Ásgeir og Póstu frá Litla-Dal

Milliriðli í ungmennaflokki lokið.

Aukastafir leika aðalhlutverkið í niðurröðun ungmenna í úrslit eftir keppni í milliriðlinum. Þriðji aukastafur skilur að knapa í 7. og 8. sæti. Dagmar Öder og Glóey frá Halakoti eru á toppnum en Gústaf Ásgeir og Póstur frá Litla-Dal fylgja fast á eftir með sömu einkunn, 8,66, en lægri á þriðja aukastaf. Þrír knapar eru með sömu einkunn í 7. - 9. sæti, 8,48, en Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal eru hærri á aukastöfum og fara því beint í A-úrslit en Glódís Helgadóttir og Hektor frá Þórshöfn og Birna Olivia Ödqvist og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi fara í B-úrslit. 

1    Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 8,66                    2    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Póstur frá Litla-Dal 8,66               3    Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,58       4    Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,53       5    Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,53       6    Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 8,52       7    Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,48 

8    Glódís Helgadóttir / Hektor frá Þórshöfn 8,48       9    Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 8,48     10    Þóra Höskuldsdóttir / Huldar frá Sámsstöðum 8,47     11    Snorri Egholm Þórsson / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 8,46     12    Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn frá Oddhóli 8,46     13    Finnur Jóhannesson / Óðinn frá Áskoti 8,45     14    Nína María Hauksdóttir / Sproti frá Ytri-Skógum 8,43     15-16    Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,42     15-16    Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 8,42 

17    Arnór Dan Kristinsson / Eldjárn frá Tjaldhólum 8,42     18    Bjarki Freyr Arngrímsson / Frosti frá Höfðabakka 8,39     19    Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,38     20    Mayara Gerevini / Aragorn frá Þjóðólfshaga 1 8,37     21    Berglind Pétursdóttir / Hildigunnur frá Kollaleiru 8,36     22    Kristín Hermannsdóttir / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 8,29     23    Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Trú frá Ási 8,27     24    Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,24     25    Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stjörnufákur frá Blönduósi 8,24     26    Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,18     27    Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 8,16     28    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,13     29    Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 7,94     30    Hildur G. Benediktsdóttir / Hvöt frá Blönduósi 7,70     31    Konráð Axel Gylfason / Veigar frá Narfastöðum 7,56