miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jafnar í efsta sæti

7. ágúst 2016 kl. 14:00

Niðurstöður úr fimmgangi F2 á Áhugamannamóti Íslands.

Herdís Rútsdóttir sigraði fimmganginn í hörku spennadi úrslitum á Áhugamannamótinu en hún og Hafdís Arna Sigurðardóttir voru jafnar í efsta sætinu og þurfti sætaröðun frá dómurum til að skera úr um sigurvegarann. Þar fór svo að Herdís var efst og Hafdís í öðru sæti en hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr úrslitunum.

Niðurstöður

Fimmgangur F2 - AUSTURKOT
A úrslit Opinn flokkur - 2. flokkur -          

1    Herdís Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 6,36   
2    Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 6,36   
3    Gunnar Tryggvason / Fífa frá Brimilsvöllum 6,19   
4    Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 5,98   
5    Árni Sigfús Birgisson / Flögri frá Efra-Hvoli 5,98   
6    Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 5,33