þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamóts Spretts 2013

16. maí 2013 kl. 01:25

Íþróttamóts Spretts 2013

Nú liggja drög að dagskrá íþróttamóts Spretts fyrir, en mótið fer fram á Kjóavöllum um helgina. Keppt verður á íþróttakeppnisvellinum og beinu brautinni Andvara megin og hefst mótið kl. 9:00 á laugardagsmorgun með forkeppni í fjórgangi.

Laugardagur 18. maí:
Kl. 9:00 
Fjórgangur V2 forkeppni
- Ungmennaflokkur
- Unglingaflokkur
- Barnaflokkur

Kl: 11:30
Fimmgangur F2 forkeppni
- Ungmennaflokkur
- 2. flokkur 
- 1. flokkur

Matarhlé

Kl. 13:30
Tölt T7 forkeppni
- 2. flokkur 
- Barnaflokkur

Kl. 14:00
Tölt T3 forkeppni
- Unglingar
- Ungmenni
- 2. flokkur
- 1. flokkur

Kl. 15:40 B-úrslit í fjórgangi 2. flokkur

Kl. 16:30
Gæðingaskeið
- Ungmenni
- 1. flokkur


Sunnudagur 19. maí. 
Kl. 9:30 
150m skeið 

Kl. 11:00
A-úrslit fjórgangur V2
- Börn
- Unglingar
- Ungmenni
- 2. flokkur 
- 1. flokkur

Hlé

Kl. 14:00 
A-úrslit fimmgangur F2
- Ungmenni
- 2. flokkur
- 1. flokkur

Kl. 15:30
A - úrslit Tölt T7
- Börn
- 2. flokkur

Kl. 16:10 
A-úrslit Tölt T3
- Unglingar
- Ungmenni
- 2. flokkur
- 1. flokkur

Kl. 18:00
100m skeið


Birt með fyrirvara um breytingar. Ráslistar munu birtast á föstudag. 
www.sprettarar.is