fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamóti Mána og TM frestað aftur

7. maí 2010 kl. 10:08

Íþróttamóti Mána og TM frestað aftur

Kvefpestin sem hefur verið að herja á landann er enn í fullum gangi og  þess vegna verður opna íþróttamóti TM og Mána enn frestað um  óákveðinn tíma. 

Eins og segir á vef Mánamanna: "Við viljum hugsa fyrst og fremst um velferð hestanna  okkar og viljum ekki leggja of mikið álag á þau á meðan þessi pest  gengur yfir."