þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamóti Mána Frestað

29. apríl 2017 kl. 09:10

Vallaraðstæður í morgun

Ekki annað hægt en fresta sökum vallar- og veðuraðstæðna!!

Sökum afleitra vallaraðstæðna sem og veðurútlits í dag verður íþróttamóti Mána frestað til morguns og mánudags.

Áður birt dagskrá gildir á morgun sunnudag og mánudag.

Sjái keppendur sér ekki fært að mæta eru þeir vinsamlegast beðnir um að afskrá skriflega  fyrir kl. 17:00 í dag á helgahildur@gmail.com.

Mótanefnd Mána