mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamót Hrings

24. ágúst 2013 kl. 11:57

Hestamannafélagið Hringur

Breytt dagskrá

Vegna mikillar þátttöku hefur verið ákveðið að bæta við B-úrslitum í hringvallagreinum. Hér að neðan er breytt dagskrá:
 
Laugardagur

 • Kl. 9.00-12.45 Fjórgangur – Fullorðnir,-ungmenni,-unglingar, -börn

Matur/Hlé
 • Kl. 13.30-15.00 -Fimmgangur
 • Kl. 15.15-16.15 -Tölt Tveir inná í einu.
Hlé
 • Kl. 17.00-17.30 Gæðingaskeið
 • Kl. 17.45-18.30 Skeið 100m
Sunnudagur
 • Kl. 8.30 Skeið 150m/250m
 • Kl. 9.15 Tölt B- úrslit
 • Kl. 9.45 Fjórgangur B-úrslit unglingar
 • Kl. 10.15 Fjórgangur B-úrslit fullorðinna
 • Kl. 10.45 Fimmgangur B-úrslit
 • Kl. 11.15 Fjórgangur A-úrslit börn
Hlé
 • Kl. 12.30 Fjórgangur A-úrslit fullorðnir
 • Kl. 13.00 Fjórgangur A-úrslit ungmenni
 • Kl. 13.30 Fjórgangur A-úrslit unglingar
 • Kl 14.00 Fimmgangur A-úrslit
 • Kl. 14.30 Tölt A-úrslit