miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamót Harðar og VÍS verður haldið

10. maí 2010 kl. 09:22

Íþróttamót Harðar og VÍS verður haldið

Íþróttamót Harðar og VÍS verður haldið ef næg skráning næst. Mótið verður haldið 14. til 16. mai. Skráning verður á www.hordur.is. Einnig verður skráning í Harðarbóli þriðjudaginn 11. maí milli 19:00 og 21:00 fyrir þá sem ekki geta borgað með korti. Ekki verður tekið við skráningum nema greiðsla fylgi.

Skráningargjaldið er 3000 kr. á skráningu. Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að fella niður flokka. Keppt verður í öllum keppnisgreinum og öllum aldursflokkum.

Mótanefnd Harðar.