sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamót Dreyra

odinn@eidfaxi.is
11. ágúst 2014 kl. 15:37

Íþróttamót Dreyra 22.-24.Ágúst 2014

22.-24.Ágúst 2014

Íþróttamót hestamannafelagsins Dreyra verður haldið i Æðarodda, við Akranes dagana  22.-24. Ágúst n.k.
Hvenær motið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir.
Skráningar: fara fram á Sportfengur.com, byrja á föstudaginn þann 15. Ágúst og lýkur á mánudaginn  þann 18. Ágúst  kl. 23.59
Skráningargjöld: eru 4.000 kr fyrir hverju keppnisgrein i 1.flokk, 2.flokk og úngmennaflokk og fyrstu skráningu i barna-og únglingarflokki en 3.000 kr  fyrir siðari skráningar i barnaflokk og únglingarflokk. Hámark á fjölskylda er kr 40.000 .  Reikningsnúmerið er 0552-14-601933 kt. 450382 0359. Senda þarf kvittun í tölvupósti ámotanefnddreyra@gmail.com. Skýring: Nafn og kt. Knapa sem greitt er.  Við skráning þarf eftirfarandi að koma fram: Nafn hest og IS númer, Hestamannafelag sem keppt er fyrir, Keppnisgreinar og upp á hvora hönd er  sýnt. Hver sé greiðandi, ef það er ekki knappinn sjálfur.
Keppnisgreinar:  Fimmgangur: 1. flokk, 2. flokk, úngmennaflokk, únglingaflokk
                                    Fjórgangur:  1. flokk, 2. flokk, úngmennaflokk, únglingaflokk, barnaflokk
                                    Tölt:               1. flokk, 2. flokk, úngmennaflokk, únglingaflokk, barnaflokk
                                   T2:                 1. flokk, 2. flokk, úngmennaflokk
                                  Gæðingaskeið: 1. flokk, 2. flokk, úngmennaflokk og únglingaflokk
                                 100 m skeið og 250 m skeið
Áskilin er réttur til að sameina flokka ef skráning er litill i einstak greinum.