fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttaknapi ársins

2. nóvember 2019 kl. 22:03

Jóhann Skúlason heimsmeistari í tölti í sjöunda sinn

Jóhann Rúnar Skúlason er íþróttaknapi ársins 2019

 

Jóhann fór mikinn á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín og vann afrek sem seint verður leikið eftir. Þeir félagar, Jóhann og hinn glæsilegi Finnbogi frá Minni-Reykjum, gerðu sér lítið fyrir og urðu þrefaldir heimsmeistarar,  í tölti, fjórgangi og samanlögðum fjórgangsgreinum. Þá hlaut Jóhann reiðmennskuverðlaun FEIF á mótinu sem er til marks um reiðsnilli þessa afreksmanns. Þá á Jóhann hæstu einkunn ársins í tölti 8,90.

Aðrir tilnefndir

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Árni Björn Pálsson

Olil Amble

Teitur Árnason