miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísveisla á Akureyri

14. mars 2014 kl. 15:05

Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund Mynd: Þórir Tryggvason

Stjörnutölt og á Leirutjörn.

Ákveðið hefur verið að hafa sannkallaða ísveislu á Akureyri, laugardaginn 15. mars, við ætlum að byrja daginn á tölti og skeiði á Leirutjörn og enda daginn á frábæru Stjörnutölti þar sem allir bestu ístöltarar norðurlands etja kappi.

Á Leirutjörn:

Tölt, Karla - kvenna - Heldri manna/kvenna 50 +

yngri flokkur, 18 ára og yngri.

Skeið 100 metrar.

Hryssur - stóðhestar.

Skráning til kl 23.00, föstudagskvöldið14. mars í netfangið fusihelga@internet.is

Skráningargjald í tölt og skeið kr. 1000. Greiðist á staðnum.