mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ístölt á Hvanneyri

31. janúar 2014 kl. 11:00

Úrslit hvers flokks ráðast strax að þeim loknum.

Á engjunum á Hvanneyri verður haldið ístölt n.k. sunnudag, 2.febrúar, kl. 13.00.

Dagskrá:

Minna vanir keppendur
Unglingar f. 1996-2000 (14-18) 
Börn f. 2001 og yngri (13-0)
Meira vanir keppendur

Skráning sendist til annaogstebbi@gmail.com eða  sem skilaboð á fésbókarsíðu mótsins. Skráningu lýkur laugardaginn 1.febrúar kl. 12.00. Skráningargjald 1.500 kr. greiðist á staðnum. 

Praktískar upplýsingar:

Úrslit hvers flokks ráðast strax að þeim loknum.

Riðnar verða tvær ferðir  (1 ferð er fram og til baka á brautinni)

Tími hvers flokks fer eftir þátttökufjölda.

Meira um mótið má finna inn á  fésbókarsíðunni: https://www.facebook.com/istolthvanneyrar?ref=hl