föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísólfur og Freymóður sigruðu í Skagfirsku mótaröðinni

24. febrúar 2011 kl. 11:29

Ísólfur og Freymóður sigruðu í Skagfirsku mótaröðinni

Töltmót skagfirsku mótaraðarinnar fór fram í gær í reiðhöllinni að Svaðastöðum. Um 60 skráningar voru á mótið sem var að sögn keppnishaldara afar velheppnað.

Hér eru úrslit mótsins.

Unglingaflokkur
1       Jón Helgi Sigurgeirsson  5,17  
(Vann með minnsta mun eftir sæta röðun)
2       Ingunn Ingólfsdóttir     5,17
3       Bryndís Rún Baldursdóttir   4,78
4       Ásdís Ósk Elvarsdóttir   4,56
5       Finnur Ingi Sölvason     4,44

2. flokkur
1       Þóranna Másdóttir        5,56
2       Sædís Bylgja Jónsdóttir  5,39
3       Vigdís Gunnarsdóttir     5,28
4       Gloria Kucel     5,11
5       Ingimar Jónsson  5,06

1. flokkur
1       Ísólfur Líndal Þórisson  6,39
2       James Faulkner   6,06
3       Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir  5,61
4       Anna Rebecka Wohlert     5,56
5       Egill Þórir Bjarnason    5,17

 

Fleiri myndir má finna á flettismetti reiðhallarinnar Svaðastaða.