þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísólfur Líndal - Viðtal

odinn@eidfaxi.is
7. júlí 2013 kl. 10:00

Hleð spilara...

Ekki aðeins mikið framundan í húsabyggingum á Lækjarmóti, heldur einnig hrossarækt.

Ísólfur Líndal og fjölskylda hans að Lækjarmóti situr ekki að auðum höndum.
Nýlega greindi Viðskiptablaðið frá því að mörg hundruð milljón króna reiðhöll rís innan skamms á Lækjarmóti.

Í þessu stutta viðtali greinir Ísólfur Eiðfaxa frá því að 8 fyrstu verðlauna hryssur séu á leið í ræktun á Lækjarmóti.