mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísólfur Líndal meistari í KS deild 2019

1. maí 2019 kl. 11:32

Ísólfur Líndal sigurvegari meistaradeild KS 2019

Eiðfaxi var með í för þegar Anton Páll formaður meistaradeildar KS heimsótti Ísólf til að afhenda honum farandbikar og eignarbikar fyrir sigur í meistaradeild KS.

Ísólfur Líndal Þórisson sigraði meistaradeild KS í hestaíþróttum árið 2019. Mannleg mistök urðu til þess að hann var ekki hylltur sem sigurvegari á lokakvöldinu en síðar kom í ljós að hann var réttmætur sigurvegari í deildinni og vel að því kominn.

Eiðfaxi heimsótti Ísólf í glæsilega aðstöðu hans og fjölskyldunnar að Sindrastöðum.

 

Ísólfur tekur við bikarnum úr höndum Antons Páls Níelssonar