sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmótið á Vatnshlíðarvatni - úrslit

2. mars 2010 kl. 09:43

Ísmótið á Vatnshlíðarvatni - úrslit

Í dag fór fram stórskemmtileg keppni fram á Vatnshlíðarvatni í blíðskaparveðri. Yfir áttatíu skráningar og hörkuhross á ráslista mótsins. Keppnin fór vel fram og gekk vel, þrír voru inná í einu.

Úrslitin voru eftirfarandi:
A-flokkur

1.Jón Herkovic og Hólmjárn frá Vatnsleysu                   8,46/8,43
2.Magnús B.Magnússon og Hrynjandi frá Sauðárkróki    8,35/8,28
3.Bergur Gunnarsson og Laufi frá Hofsstaðarseli            8,10/8,25
4.Elvar Einarsson og Brjánn frá Keldudal                        8,05/8,33
5.Skafti Steinbjörnsson og Fjöður frá Hafsteinsstöðum    8,00/7,96
6.Páll Bjarki Pálsson og Brimill frá Flugumýri 2                7,73/7,96

B-flokkur
1.Skafti Steinbjörnsson og Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum    8,91/8,84
2.Bergur Gunnarsson og Kolbeinn frá Sauðárkróki          8,54/8,34
3.Júlía og Veigar frá Narfastöðum       8,44/8,29
4.Björn Jónsson og Hávarður frá Vatnsleysu   8,43/8,36
5.Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum  8,39/8,51

Tölt
1.Guðmundur Þór Elíason og Fáni frá Lækjardal        6,66/5,50
2.Elvar Einarsson og Lárus frá Syðra-Skörðugili          6,50/5,50
3.Róbert Logi Jóhannsson og Kólutá frá Nýjabæ        6,16/6,33
4.Ingólfur Helgason og Hnokki frá Dýrfinnustöðum         5,66/6,0
5.Hallfríður Óladóttir og Kolgerður frá Vestri Leirárgörðum     5,66/6,16


16 ára og yngri
1.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli        8,27/7,92
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Smáralind frá Syðra-Skörðugili       8,25/8,06
3.Ingunn Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum            8,13/8,22
4.Elínborg Bessadóttir og Viðja frá Hofsstaðarseli          7,83/7,66
5.Katarína Ingimarsdóttir og Píla-Pína frá Miklabæ          6,85/7,3