laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmót Suðurlands – Gljánni, Þykkvabæ

23. febrúar 2010 kl. 09:55

Ísmót Suðurlands – Gljánni, Þykkvabæ

Haldið verður ísmót á Gljánni, Þykkvabæ næstkomandi laugardag, 27. Febrúar kl. 13. 

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • A-flokkur gæðinga
  • B-flokkur gæðinga
  • Tölt (16 ára og yngri, áhugamenn og opinn flokkur)
  • 100 metra skeið


Allar nánari upplýsingar í síma 822-2223 (Jóhann)

Skráning fer fram á föstudag til kl. 20.00 á netfangið elka@simnet.is

Skráningargjald: 2.000 kr.

Hestaeigendafélag Þykkvabæjar, Hestvit og Hest.is