þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmót Sörla

14. janúar 2011 kl. 09:43

Ísmót Sörla

Ísmót Sörla var haldið þann 12.janúar, á Hvaleyrarvatni. Veðrið var gott en afar dimmt yfir þar sem snjóleysi ríkir hjá okkur nú...

Um það bil 50 skráningar bárust og var gaman að sjá hversu margir hestar eru komnir í þrusuþjálfun í byrjun janúar.
Ljósmyndarinn Dalli tók nokkrar myndir á mótinu og má sjá þær á vefsíðunni : http://picasaweb.google.com/dallib58/Jan122011?feat=flashalbum#5561431026548984498
Úrslitin urðu eftirfarandi:
21 árs og yngri:
1. Jón Bjarni Smárason og Háfeti frá Úlfsstöðum
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi
3. Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Falur frá Skammbeinsstöðum
4. María Dís Sigurjónsdóttir og Sara frá
5. Arna Sif Viðarsdóttir og Léttir frá Lindarbæ
Minna vanir:
1. Ásbjörn Helgi Árnason og Stirnir frá Halldórsstöðum
2. Kristján Baldursson og Blesi frá Syðra-Garðshorni
3. Gríma Huld Blængsdóttir og Þytur frá Syðra-Fjalli
4. Valka Jónsdóttir og Svaki frá Auðsholtshjáleigu
5. Helga Björg Sveinsdóttir og Snælda frá Svignaskarði
Konur:
1. Kristín María Jónsdóttir og Glanni frá Hvammi III
2. Jannike Nörkov og Vindur frá Hafnarfirði
3. Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum
4. Sara Lind Ólafsdóttir og Glíma frá Efra-Apavatni
5. Svandís Magnúsdóttir og Hrólfur frá Hrólfsstöðum
Karlar:
1. Smári Adolfsson og Eldur frá Kálfholti
2. Hannes Sigurjónsson og Röskva frá Sauðárkróki
3. Gylfi Örn Gylfason og Álfur frá Akureyri
4. Snorri Rafn Snorrason og Victor frá Hafnarfirði
5. Eggert Hjartarson og Flótti frá Nýja-Bæ
Opinn flokkur:
1. Snorri Dal og Helgi frá Stafholti
2. Sindri Sigurðsson og Védís frá Hvolsvelli
3. Daníel Ingi Smárason og Bringa frá Brautarholti
4. Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Nói frá Garðsá
5. Adolf Snæbjörnsson og Gleði frá Hafnarfirði
Skeið:
1. Daníel Ingi Smárason og Otri frá Geitarskarði, 10,21 sek
2. Snorri Dal og Baldur Freyr frá Búlandi, 10,25 sek
3. Magnús Sigurjónsson og Mósa frá Hafnarfirði, 11,36 sek
4. Aron Már Albertsson og Hryðja frá Hafnarfirði, 11,50 sek