sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmót Hrings

6. febrúar 2011 kl. 22:00

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds...

Líkt og á síðasta ári er áætlað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út á næstu dögum.
Keppt verður í Tölti opnum flokki.
Skeið: 100m fljúgandi start (handtímataka)
Keppnisstaður: Hrísatjörn. laugardaginn 12.febrúar.

Nánari upplýsingar á www.hringurdalvik.net